Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Tími til kominn!!

Tími til kominn ađ ţessi útgjaldaliđur samfélagsins sé skođađur. Vona ađ í kjölfariđ verđi einnig skođađir "öryrkjar", og er ég ţá ađ sjálfsögđu ađ meina fólk sem vinnur svart en er á örorkubótum, og einnig verktakar sem endalaust virđast geta bara fengiđ nýjar kennitölur ţegar skattaskuldin er orđin of há á ţeirri gömlu. Ţessir ţrír ţćttir vega örugglega stórt í fjárhag Íslands og eins og ég er öll af vilja gerđ ađ borga til samfélagsins mína skatta, ţykir mér sárt ađ ţurfa ađ borga fyrir ţá sem svindla. Ég vill ekki borga fyrir manneskju sem ţiggur bćtur (sem ég borga međ mínum sköttum) og er svo kannski međ full laun annars stađar. Vona ađ engin misskilji mig, ţví ég VILL borga mína skatta og skyldur og VILL borga til ţeirra sem ekki hafa atvinnu eđa geta ekki stundađ atvinnu vegna veikinda en ég VILL EKKI borga til ţeirra sem svindla á kerfinu. Renniđ í gegn um huga ykkar................. er ekki einhver sem ţiđ ţekkiđ sem hefur eđa er ađ svindla á kerfinu??
mbl.is Bćturnar misnotađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Jóhanna Kristín

Höfundur

Jóhanna Kristín
Jóhanna Kristín

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 2

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband